Afrakstur samstarfs í skólamálum
13.11.2015
Fréttir
Fræðsluþjónusta Skagfirðinga fékk styrk frá einni af menntaáætlunum ESB, Comenius Regio, til tveggja ára samstarfs við sveitarfélagið Óðinsvé í Danmörku. Verkefnið stóð yfir á árunum 2012-2014 og var markmið þess að rannsaka aðferðir stjórnenda og fagfólks í skólakerfinu við að skipuleggja áhugavert og hvetjandi lærdómsumhverfi