Fara í efni

Fréttir

Er lögheimili þitt rétt skráð í þjóðskrá?

09.10.2015
Fréttir
Mjög mikilvægt er að lögheimili sé rétt skráð í þjóðskrá.

Fréttatilkynning vegna leikskólamála í Varmahlíð

07.10.2015
Fréttir, Grunnskólar, Leikskólar
Vegna fréttaflutnings sem skapast hefur vegna skorts á dagvistarrýmum við leikskólann í Varmahlíð vill Sveitarfélagið Skagafjörður koma eftirfarandi á framfæri:

Dansmaraþon 10. bekkjar

07.10.2015
Fréttir
Í dag hefja nemendur 10. bekkjar Árskóla árlegt dansmaraþon sem er liður í fjáröflun þeirra. Nemendur byrja að stíga dansinn kl 10 og munu dansa til kl 12 á hádegi á morgun fimmtudag 8. október.

Gunnar S. Steingrímsson lætur af störfum

30.09.2015
Fréttir
Í dag er síðasti vinnudagur Gunnars S. Steingrímssonar yfirhafnarvarðar hjá Skagafjarðarhöfnum. Gunnar hefur gegnt starfinu síðastliðinn 16 ár

Breytt gjaldskrá hitaveitunnar

29.09.2015
Fréttir
Breyting á gjaldskrá hitaveitu Skagafjarðarveitna tekur gildi 1. október næstkomandi. Í nýju gjaldskránni eru breytt heimæðargjöld bæði í þéttbýli og dreifbýli

Felagsstarf eldri borgara hefst fljótlega í Húsi frítímans

25.09.2015
Fréttir
Nú líður senn að því að vetrarstarfsemi geti farið að hefjast í Húsi frítímans en félagsstarf eldri borgara hefst mánudaginn 5. október með félagsvist og bridge.

Laufskálarétt um helgina

24.09.2015
Fréttir
Réttað verður á laugardaginn í Laufskálarétt í Hjaltadal og af því tilefni verður mikið um að vera um allt héraðið. Margir gestir sækja Skagafjörðinn heim þessa helgi til að sýna sig og sjá aðra og njóta réttarstemmingarinnar.

Blóðbankabíllinn á Króknum

23.09.2015
Fréttir
Nú er blóðbankabíllinn staddur á Sauðárkróki og tækifæri fyrir áhugasama að gefa blóð. Bíllinn er á planinu við Skagfirðingabúð í dag 23. september milli kl 9 og 11:30

Fjölbreyttir tónleikar framundan í Miðgarði

22.09.2015
Fréttir
Nú er haustið gengið í garð með tilheyrandi ráðstefnum og fundum segir á heimasíðu Menningarhússins Miðgarðs og töluvert af tónleikum framundan