Blóðbankabíllinn á Króknum

Blóðbankabíllinn
Blóðbankabíllinn

Nú er blóðbankabíllinn staddur á Sauðárkróki og tækifæri fyrir áhugasama að gefa blóð. Bíllinn er á planinu við Skagfirðingabúð í dag 23. september milli kl 9 og 11:30.

Munum að blóðgjöf er lífgjöf !