Fjölbreytt mannlíf í Skagafirðinum síðustu helgi
30.06.2015
Fréttir
Það er óhætt að segja að hátíðahöld og aðrir viðburðir síðustu helgar í Skagafirði hafi tekist vel, Lummudagar, Landsbankamót og Drangey Music Festival fóru fram í blíðskaparveðri.