Nýr yfirhafnarvörður ráðinn hjá Skagafjarðarhöfnum

Einar Ágúst Gíslason
Einar Ágúst Gíslason

Búið er að ráða Einar Ágúst Gíslason í starf yfirhafnarvarðar. Hann hefur hafið störf en tekur formlega við stöðu yfirhafnarvarðar af Gunnari Steingrímssyni 1. október þegar hann lætur af störfum eftir rúmlega 16 ára starf.

Við bjóðum Einar velkominn til starfa !