Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir tilboðum í skólaakstur í Skagafirði 2018-2023. Helstu magntölur eru: Akstursleiðir í dreifbýli, lengd 323 km og um 110 farþegar.
Á glæsilegri atvinnulífssýningu sem haldin var í íþróttahúsinu á Sauðárkróki um liðna helgi undirrituðu Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Stefán Vagn Stefánsson formaður byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar viljayfirlýsingu um fjármögnun og undirbúning að menningarhúsi á Sauðárkróki.
Á fundi byggðarráðs Skagafjarðar í lok nóvember var samþykkt að ganga að tilboði Ólafs Gíslasonar hf. og Eldvarnamiðstöðvarinnar um kaup á nýrri slökkvibifreið. Nýja bifreiðin mun koma í stað 38 ára gamallar slökkvibifreiðar, sem hefur þjónað sínu hlutverki vel fyrir Brunavarnir Skagafjarðar.
Í gær var svo samningur undirritaður í ráðhúsinu á...
Starfsmaður aðstoðar fatlaðan einstakling við athafnir daglegs lífs, s.s. við umönnun og afþreyingu ásamt öðrum verkefnum. Unnið er eftir hugmyndafræði um þjónandi leiðsögn og valdeflingu.
Meginþungi starfsins er í félagsþjónustu en viðkomandi starfar einnig í skólaþjónustu og þvert á fagstoðir og stofnanir með öðrum sérfræðingum fjölskyldusviðs.
Starfsmaður hefur yfirumsjón með skipulagi faglegs starfs grunnskólabarna og ungmenna í Húsi frítímans í samstarfi við frístundastjóra sem er næsti yfirmaður frístundaleiðbeinanda.