Náms- og starfsráðgjafi við grunnskólana í Skagafirði
04.05.2018
Fréttir
Náms- og starfsráðgjafi vinnur skv. starfslýsingu náms- og starfsráðgjafa við grunnskólana þrjá í Skagafirði, Árskóla, Varmahlíðarskóla og Grunnskólans austan Vatna. Starfið felur í sér mikil samskipti við börn og fullorðna.