Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur um land allt um helgina
01.06.2018
Fréttir
Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur um land allt um helgina. Hátíðarhöldin verða á Sauðárkróki á laugardaginn og á Hofsósi á sunnudaginn. Það verður ýmislegt til skemmtunar og kaffisala slysavarnafélaganna verður á báðum stöðum líkt og áður.
Sjávarsælan á Sauðárkróki hefst á laugardaginn með dorgveiðikeppni kl. 10 á hafnarsvæðinu og kl....