Fara í efni

Fréttir

12.02.2025

Jón Jökull Jónsson ráðinn í starf umsjónarmanns verkstæðis

Jón Jökull Jónsson hefur verið ráðinn í starf umsjónarmanns verkstæðis á Veitu- og framkvæmdasviði hjá sveitarfélaginu Skagafirði.   Jökull er með 30 ára reynslu í bílaviðgerðum en hann hefur starfað m.a. á Bílaverkstæðinu Pardus á Hofsósi, Bílaverkstæðinu Áka og nú síðast á Bílaverkstæði KS þar sem hann hefur starfað í rúman áratug. Jökull...
10.02.2025

Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 12. febrúar

35. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Sæmundargötu 7a, miðvikudaginn 12. febrúar nk. og hefst kl. 16:15. Dagskrá:   Fundargerð  1.   2501007F - Byggðarráð Skagafjarðar - 129 1.1 2308167 - Lóðarleigusamningar á Nöfum1.2 2409299 - Húsnæðisáætlun 2025 - Skagafjörður1.3 2412136 - Unglingalandsmót 2026 - beiðni um...
07.02.2025

Opnunartími Sundlaugarinnar í Varmahlíð lengdur á föstudögum

Opnunartími sundlaugarinnar í Varmahlíð hefur verið lengdur til kl. 21:00 á föstudögum í vetur en á síðustu árum hefur verið opið til kl. 14:00 á föstudögum yfir vetrarmánuðina. Vetraropnunarími Sundlaugarinnar í Varmahlíð er því sem hér segir: Mánudaga - föstudaga kl. 08:00 - 21:00Laugardaga kl. 10:00 – 16:00Sunnudaga kl. 10:00 – 16:00 Hér...
06.02.2025

Sundlaugar opna kl 16

Nú hefur veðurofsinn gengið yfir og hafa rauðar veðurviðvaranir dottið úr gildi. Sundlaugin á Sauðárkróki og Sundlaugin í Varmahlíð opna á ný kl. 16:00 í dag og Sundlaugin á Hofsósi opnar samkvæmt opnunartíma kl. 17:00.
05.02.2025

Skólahald fellur niður á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar

Veðurstofa Íslands hefur uppfært veðurviðvaranir úr appelsínugulri í rauða fyrir Norðurland vestra frá kl. 10:00 til 16:00 á morgun. Allt skólahald í leik- og grunnskólum í Skagafirði fellur niður sem og frístund. Þá verða einnig allar sundlaugar í Skagafirði lokaðar á morgun vegna veðurs. Aðgerðastjórn Almannavarna (AST) á Norðurlandi vestra...
01.02.2025

Dagur kvenfélgaskonunnar og 95 ár frá stofnun Kvenfélagasamband Íslands

1. febrúar er Dagur kvenfélagskonunnar og jafnframt stofndagur Kvenfélagasambands Íslands. Í dag eru 95 ár liðin frá stofnun sambandsins en Kvenfélagasamband Íslands (KÍ) var stofnað 1. febrúar 1930.  Sveitarfélagið Skagafjörður sendir bestu kveðjur til allra meðlima kvenfélaga Skagafjarðar í tilefni dagsins með þökk fyrir ómetanleg og...
30.01.2025

Yfirlýsing frá oddvitum meirihluta í sveitarstjórn Skagafjarðar

Meirihluti sveitarstjórnar Skagafjarðar vill koma því á framfæri að sú gagnrýni sem Kristófer Már Maronsson, formaður fræðslunefndar Skagafjarðar, fær vegna aðkomu sinnar að stefnu hóps foreldra gegn KÍ um hugsanlega misbeitingu verkfallsréttar, er tekin mjög alvarlega. Meirihluti sveitarstjórnar mun því á næsta fundi sveitarstjórnar leggja fram...
30.01.2025

Lífshlaupið hefst 5. febrúar - Verður þinn vinnustaður, skóli eða hreystihópur með?

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að sporna við kyrrsetu og hvetja landsmenn til þess að hreyfa sig meira í sínu daglega lífi. Stuðst er við ráðleggingar embættis landlæknis um hreyfingu sem segir að börn og unglingar þurfi að hreyfa sig minnst 60...
29.01.2025

Brák íbúðafélag auglýsir nýjar íbúðir á Freyjugötu lausar til leigu

Brák íbúðafélag hses. auglýsir eftir umsóknum um leigu á íbúðum við Freyjugötu 9 á Sauðárkróki. Um er að ræða átta íbúða hús á tveimur hæðum, annarsvegar fjórar tveggja herbergja íbúðir, 51,8 m2 og hins vegar fjórar þriggja herbergja íbúðir, 76,7 m2    Markmið Brákar íbúðafélags hses. er að bæta húsnæðisöryggi tekju- og eignaminni...
22.01.2025

Álagning fasteignagjalda í Skagafirði árið 2025

Álagningarseðlar Álagningarseðlar fasteignagjalda verða ekki sendir bréfleiðis. Allir gjaldendur, lögaðilar og einstaklingar, geta nálgast rafræna útgáfu álagningarseðilsins í Íbúagátt á heimasíðu sveitarfélagsins og á vefsíðu island.is undir „Mínar síður“. Gjalddagar Gjalddagar fasteignagjaldanna verða tíu frá 1. febrúar til og með 1. nóvember...