-
Áhrif verkfalla á opnun íþróttamannvirkja
Vegna boðaðra verkfallsaðgerða félagsmanna Kjalar verða öll íþróttamannvirki Skagafjarðar lokuð dagana 27. – 29. maí. Komi til þess að verkföllum verði frestað eða þau afturkölluð verður opnun íþróttamannvirkjanna auglýst á heimasíðu og Facebooksíðu Skagafjarðar.26.05.2023 Fréttir Lesa fréttina Áhrif verkfalla á opnun íþróttamannvirkja -
Skráning í vinnuskóla
Lokað verður fyrir skráningar í vinnuskóla Skagafjarðar sunnudaginn 28. maí.26.05.2023 Lesa fréttina Skráning í vinnuskóla -
Byggðasafn Skagfirðinga 75 ára - afmælisfögnuður í Glaumbæ
Í tilefni af 75 ára afmæli Byggðasafns Skagfirðinga verður efnt til afmælisfögnuðar og verður safnsvæðið í Glaumbæ fullt af fjöri og skemmtun fyrir allan aldur annan í hvítasunnu, mánudaginn 29. maí, frá kl. 14:00 - 17:00.Smáframleiðendur verða með g...26.05.2023 Fréttir Lesa fréttina Byggðasafn Skagfirðinga 75 ára - afmælisfögnuður í Glaumbæ -
Auglýsing um skipulagsmál - Flæðar á Sauðárkróki
Skipulagslýsing – Faxatorg – Flæðar á Sauðárkróki Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 13. fundi sínum þann 10. maí 2023 að auglýsa skipulagslýsingu um gerð deiliskipulags fyrir Flæðar á Sauðárkróki skv. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010....25.05.2023 Fréttir Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál - Flæðar á Sauðárkróki -
Fyrirhuguð verkföll BSRB
Að öllu óbreyttu er hluti starfsfólks sveitarfélagsins á leið í verkfall þar sem Kjölur, stéttarfélag starfsmanna í almannaþágu er innan BSRB. Að svo stöddu ná verkfallsboðanir til félagsmanna Kjalar sem starfa í sundlaugum, íþróttamannvirkjum, leiks...25.05.2023 Fréttir Lesa fréttina Fyrirhuguð verkföll BSRB
Skagafjörður
455 6000
- Árskóli
- Byggðasafn Skagfirðinga
- Grunnskólinn austan Vatna
- Héraðsbókasafn Skagfirðinga
- Héraðsskjalasafn Skagfirðinga
- Hús frítímans
- Invest in Skagafjörður
- Leikskólinn Ársalir
- Leikskólinn Birkilundur
- Leikskólinn Tröllaborg
- Matarkistan Skagafjörður
- Menningarhúsið Miðgarður
- Náttúrustofa Norðurlands vestra
- Skagafjarðarhafnir
- Skagafjarðarveitur
- Sögusetur íslenska hestsins
- Tónlistarskóli Skagafjarðar
- Varmahlíðarskóli