-
Byggðasafn Skagfirðinga býður öll velkomin í Glaumbæ sunnudaginn 3. desember kl. 16-18!
Útgáfuhóf bókarinnar Vetrardagur í Glaumbæ og sýningaropnun samnefndrar sýningar verða í Áshúsi þar sem hægt verður að skoða bókina og virða fyrir sér teikningar og málverk eftir Jérémy Pailler. Þjóðháttaáhugafólk kemur í heimsókn og verður með jóla...02.12.2023 Fréttir Lesa fréttina Byggðasafn Skagfirðinga býður öll velkomin í Glaumbæ sunnudaginn 3. desember kl. 16-18! -
Jólaljósin tendruð á Kirkjutorgi á laugardag kl 15:30
Það verður hátíðarstemning á Sauðárkróki á morgun, laugardaginn 2. desember, þegar jólaljósin verða tendruð á jólatrénu á Kirkjutorgi við hátíðlega athöfn. Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri mun flytja hátíðarávarp, Stjörnukór og Barna- og unglingak...01.12.2023 Fréttir Lesa fréttina Jólaljósin tendruð á Kirkjutorgi á laugardag kl 15:30 -
Jóladagatal, samverudagatal Skagafjarðar komið í loftið
Jóladagatal Skagafjarðar er komið í loftið í annað sinn. Jóladagatalið er samverudagatal, hugsað til gamans, með hugmyndum af samverustundum fjölskyldunnar í aðdraganda jóla. Smellt er á hvern dag fyrir sig og upp koma hugmyndir af samverustundum sem...30.11.2023 Fréttir Lesa fréttina Jóladagatal, samverudagatal Skagafjarðar komið í loftið -
Fornverkaskólinn í Skagafirði hlýtur Minjaverndarviðurkenningu Minjastofnunar
Á ársfundi Minjastofnunar Íslands 2023, þann 23. nóvember sl., veitti stofnunin Fornverkaskólanum í Skagafirði sérstaka viðurkenningu fyrir framlag þeirra til varðveislu á fornu byggingarhandverki. Í tilkynningu frá Minjastofnun Íslands segir: Frá á...27.11.2023 Fréttir Lesa fréttina Fornverkaskólinn í Skagafirði hlýtur Minjaverndarviðurkenningu Minjastofnunar -
Þakkir frá leikskólanum Ársölum til Kiwanisklúbbanna í Skagafirði
Í dag afhentu Kiwanisklúbbarnir Freyja og Drangey leikskólanum Ársölum höfðinglega gjöf að andvirði kr. 850.000-. Í leikskólanum eru fötluð og langveik börn sem þurfa að fara í sjúkraþjálfun að jafnaði einu sinni í viku. Til að koma til móts við for...24.11.2023 Fréttir Lesa fréttina Þakkir frá leikskólanum Ársölum til Kiwanisklúbbanna í Skagafirði
Skagafjörður
455 6000
- Árskóli
- Byggðasafn Skagfirðinga
- Grunnskólinn austan Vatna
- Héraðsbókasafn Skagfirðinga
- Héraðsskjalasafn Skagfirðinga
- Hús frítímans
- Invest in Skagafjörður
- Leikskólinn Ársalir
- Leikskólinn Birkilundur
- Leikskólinn Tröllaborg
- Matarkistan Skagafjörður
- Menningarhúsið Miðgarður
- Náttúrustofa Norðurlands vestra
- Skagafjarðarhafnir
- Skagafjarðarveitur
- Sögusetur íslenska hestsins
- Tónlistarskóli Skagafjarðar
- Varmahlíðarskóli