-
Sundlaugar í Skagafirði lokaðar hluta dags mánudaginn 30. janúar
Sundlaugarnar í Skagafirði verða lokaðar n.k. mánudag, 30. janúar, milli kl. 10-14, vegna starfsdags starfsmanna.28.01.2023 Fréttir Lesa fréttina Sundlaugar í Skagafirði lokaðar hluta dags mánudaginn 30. janúar -
Kristvina Gísladóttir ráðin aðstoðarskólastjóri Varmahlíðarskóla
Kristvina Gísladóttir hefur verið ráðin aðstoðarskólastjóri Varmahlíðarskóla og mun hún taka við starfinu í febrúar. Alls bárust fimm umsóknir um starfið. Kristvina hefur starfað í Varmahlíðarskóla undanfarin 20 ár. Kristvina þekkir starf aðstoðarsk...27.01.2023 Fréttir Lesa fréttina Kristvina Gísladóttir ráðin aðstoðarskólastjóri Varmahlíðarskóla -
Sundlaugin í Varmahlíð lokuð vegna viðhalds
Sundlaugin í Varmahlíð verður lokuð næstu daga vegna viðhaldsvinnu. Heiti potturinn og gufan verða opin á meðan á viðhaldi stendur. Stefnt er að opnun laugar seinnipart n.k. mánudag, 30. janúar.26.01.2023 Fréttir Lesa fréttina Sundlaugin í Varmahlíð lokuð vegna viðhalds -
Tilkynning til notenda Varmahlíðarveitu
Notendur Varmahlíðarveitu athugið: Á morgun 25. janúar verður unnið í dælustöð hitaveitu í Varmahlíð frá klukkan 10. Það mun hafa í för með sér að heitavatnslaust verður hjá öllum notendum sem fá heitt vatn frá Varmahlíð, að Blönduhlíð undanskilinni...24.01.2023 Fréttir Lesa fréttina Tilkynning til notenda Varmahlíðarveitu -
Aðsóknartölur sundlauganna í Skagafirði 2022
Aðsóknartölur sundlauganna í Skagafirði voru með ágætum á síðasta ári þar sem gestafjöldinn var rétt um 88 þúsund, sem er aukning um 1,5% milli ára. Lítilsháttar aukning varð í fjölda gesta á Hofsósi (+4,5%) og í Varmahlíð (+5,1%) en örlítil fækun va...24.01.2023 Fréttir Lesa fréttina Aðsóknartölur sundlauganna í Skagafirði 2022
Skagafjörður
455 6000
- Árskóli
- Byggðasafn Skagfirðinga
- Grunnskólinn austan Vatna
- Héraðsbókasafn Skagfirðinga
- Héraðsskjalasafn Skagfirðinga
- Hús frítímans
- Invest in Skagafjörður
- Leikskólinn Ársalir
- Leikskólinn Birkilundur
- Leikskólinn Tröllaborg
- Matarkistan Skagafjörður
- Menningarhúsið Miðgarður
- Náttúrustofa Norðurlands vestra
- Skagafjarðarhafnir
- Skagafjarðarveitur
- Sögusetur íslenska hestsins
- Tónlistarskóli Skagafjarðar
- Varmahlíðarskóli