Aðventustemning í Hringversskógi
14. desember kl. 13:00-15:00
Ýmislegt
Hringversskógur í Hjaltadal
Róleg aðventustemning þar sem fólki býðst koma og njóta útivistar, fara í gönguferð um skóginn og njóta náttúrunnar í skjóli skógarins.
Ef einhverjir vilja fara og höggva sér jólatré þá kostar tréið 8.000 kr.
Boðið verður upp á kakó, jólate og piparkökur.
Heyrst hefur að dætur Grýlu þær Leiðindakjóða og Bóla mæti á svæðið.
Allir velkomnir