Starfsmaður óskast í Iðju
28.11.2014
Fréttir
Fjölskylduþjónusta Skagafjarðar óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa í 80% starf á dagvinnutíma. Í starfinu felst að sinna fötluðum einstaklingum. Hann sér um almenna umönnun þeirra vegna líkamlegra og félagslegra þarfa eftir því sem við á.