Nýtt bindi Byggðasögunnar kemur út í dag

Nú er komið út sjöunda bindi Byggðasögu Skagafjarðar sem fjallar um hinn gamla Hofshrepp. Í tilefni útgáfunnar verður útgáfuhátíð þriðjudaginn 2. desember í Höfðaborg þar sem lesið verður úr bókinni og flutt ávörp. Nánar