Um næstu helgi stendur til að opna skíðasvæðið í Tindastóli. Fyrsti opnunardagur verður á föstudaginn frá kl. 14-19. Öll verð eru óbreytt frá í fyrra, árskort kosta 22.000.- fyrir fullorðna og 13.000.- fyrir börn.
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta. Á vef Fiskistofu er hægt að nálgast þar til gerð umsóknareyðublöð. Umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember.