Borað eftir heitu vatni í Fljótum

Nú í vikunni hefst borun á nýrri vinnsluholu í Fljótunum stutt frá núverandi holu sem þjónar Langhúsum og tveimur sumarhúsum við Hópsvatn. Gert er ráð fyrir að holan verði um 100-200 metra djúp segir á vef Skagafjarðarveitna.