Fjárhagsáætlanir 2015-2018 samþykktar í sveitarstjórn
15.12.2014
Fréttir
Fjárhagsáætlun fyrir árið 2015 og þriggja ára áætlun 2016-2018 voru lagðar fram á fundi sveitarstjórnar í dag til síðari umræðu og samþykktar með sjö atkvæðum. Fulltrúar K-listans og Vg og óháðra sátu hjá við afgreiðslu þeirra.