Fara í efni

Fréttir

Sundlaug Sauðárkróks hefur verið opnuð

17.12.2014
Fréttir
Nú er veðrið orðið betra og því er hægt að opna sundlaugina á Sauðárkróki að nýju.

Sundlaug Sauðárkróks lokuð um tíma 17. des

17.12.2014
Fréttir
Búið er að loka sundlauginni á Sauðárkróki vegna veðurs og verður staðan tekin kl 17 og birtist þá tilkynning á feykir.is

Áríðandi tilkynning frá skólastjórnendum í Árskóla

17.12.2014
Fréttir
Nemendum í Árskóla er ekki hleypt heim án fylgdar og verða þeir í skólanum þar til veðrinu slotar og þeir verða sóttir af foreldrum sínum.

Kennsla fellur niður í Tónlistarskólanum 17. des

17.12.2014
Fréttir
Öll kennsla fellur niður í dag, miðvikudaginn 17. desember, í Tónlistarskóla Skagafjarðar vegna veðurs

Jólakakóhús í Ársölum

17.12.2014
Fréttir
Nú á aðventunni hafa krakkarnir á eldra stigi í leikskólanum Ársölum fengið að njóta kósi kaffihúsastemmingar

Skólanum austan Vatna aflýst 17. des

17.12.2014
Fréttir
Vegna veðurs og færðar fellur niður kennsla í dag í Grunnskólanum austan Vatna

Kennsla fellur niður í Varmahlíðarskóla 17. des

17.12.2014
Fréttir
Vegna mikillar veðurhæðar og hálku fellur kennsla niður í Varmahlíðarskóla í dag

Áróra sigraði söngkeppni Friðar

16.12.2014
Fréttir
Síðastliðinn föstudag var söngkeppni Friðar í Miðgarði og kepptu fimm atriði um að komast í Samfés í mars og stóð Áróra Árnadóttir uppi sem sigurvegari

Lúsíuhátíð miðvikudaginn 17. des

16.12.2014
Fréttir
Á morgun miðvikudaginn 17. desember verður Lúsíuhátíð 6. bekkjar Árskóla og fer hópurinn víða um Krókinn