Sundlaug Sauðárkróks hefur verið opnuð

Nú er veðrið orðið betra og því er hægt að opna sundlaugina á Sauðárkróki að nýju. Sundlaugin verður opin til kl. 20:30 í kvöld.