Auglýsing vegna breytinga á aðalskipulagi 2009-2021
31.03.2017
Fréttir
Á fundi sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar þann 15. mars síðastliðinn var samþykkt að auglýsa verk- og matslýsingu vegna breytinga á aðalskipulagi sem VSÓ rággjöf vann fyrir sveitarfélagið og er dagsett í mars 2017.