Tillaga að deiliskipulagi sundlaugar- og íþróttasvæðis við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki
19.04.2017
Fréttir
Á síðasta fundi sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar, þann 12. apríl síðastliðinn, var samþykkt að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir sundlaugar- og íþróttasvæðið við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki. Tillagan felur í sér gerð deiliskipulags fyrir svæðið og nánasta umhverfi þess með það að markmiði að fá fram heildstætt skipulag.