Fara í efni

Fréttir

Gunnlaugs saga Ormstungu í Héðinsminni

17.03.2017
Fréttir
Nemendur 8. bekkjar Varmahlíðarskóla settu upp leikverk í Héðinsminni byggt á Gunnlaugs sögu Ormstungu en hún er ein Íslendingasagna en ekki með þeim þekktari. Krakkarnir lásu söguna í vetur og var spáð og spjallað um efni hennar og úr varð að setja hana á svið og voru tvær sýningar þann 14. mars síðastliðinn.

Sumarstörf 2017 - Hafnarvörður

16.03.2017
Fréttir
Laust er 1 starf í 100% starfshlutfalli tímabilið 1. júní til 31. ágúst eða eftir samkomulagi.

Sumarstörf - Þjónustumiðstöð / Skagafjarðarveitur á Sauðárkróki

16.03.2017
Fréttir
4 sumarstörf í 100% starfshlutfalli eru laus frá 15. maí til 31. ágúst 2017.

Sumarstörf - Þjónustumiðstöð á Hofsósi

16.03.2017
Fréttir
Laust er sumarstarf frá 15. maí til 31. ágúst 2017.

Sumarstörf - vélamenn í sláttuhóp

14.03.2017
Fréttir
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur vegna tveggja starfa vélamanna í sláttuhóp Garðyrkjudeildar.

Íbúafundur um ljósleiðaravæðingu í dreifbýli

14.03.2017
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður boðar til íbúafundar fimmtudaginn 16. mars kl. 17:00 í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð.

Sumarstörf - Heimaþjónusta

13.03.2017
Fréttir
Heimaþjónustan veitir aðstoð við þrif og önnur heimilisstörf og markmið hennar er að efla einstaklinginn til sjálfshjálpar og gera honum kleift að búa sem lengst í heimahúsi við sem eðlilegastar aðstæður.

Mikael Snær tryggði sér sæti í Ólympíuliði Íslands í líffræði

13.03.2017
Fréttir
Mikael Snær Gíslason, nemandi við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, tryggði sér eitt af fjórum sætum í Ólympíuliði Íslands í líffræði, en Ólympíukeppnin fer fram á Englandi í sumar.

Sveitarstjórnarfundur 15. mars

13.03.2017
Fréttir
Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 15. mars kl. 16:15