Fara í efni

Fréttir

Húsnæðisbætur í stað húsaleigubóta – breytt fyrirkomulag

25.01.2017
Fréttir
Ný lög um húsnæðisbætur tóku gildi um áramót.

Laust tímabundið starf í Húsi frítímans

24.01.2017
Fréttir
Starfið er fólgið í skipulagningu og vinnu með börnum og unglingum í frístundaþjónustu sveitarfélagsins.

Árshátíð miðstigs Árskóla í Bifröst

24.01.2017
Fréttir
Árshátíð nemenda 5., 6. og 7. bekkja í Árskóla verður í Bifröst á Sauðárkróki í dag og á morgun 24. og 25. janúar. Krakkarnir bjóða upp á fjölbreytta dagskrá, leik og söng úr ýmsum áttum.

Fjölskylduþjónusta Skagafjarðar óskar eftir að ráða kvenkyns starfsmann tímabundið við búsetuþjónustu

19.01.2017
Fréttir
Um 50% starf er að ræða. Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á að starfa með fötluðu fólki og hefur til að bera lipurð í mannlegum samskiptum.

Tímabundið starf í Kleifatúni er laust til umsóknar

19.01.2017
Fréttir
Um 85% starf er að ræða. Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á að starfa með fötluðu fólki.

Sveitarstjórnarfundur

18.01.2017
Fréttir
Fundur verður haldinn í Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar að Sæmundargötu 7b í dag og hefst hann kl. 16:15

Dekkjakurl verður fjarlægt af völlum sveitarfélagsins

17.01.2017
Fréttir
Samkvæmt ályktun Alþingis frá 2. júní 2016 um notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum var umhverfis- og auðlindaráðherra falið, í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga og Umhverfisstofnun, að móta áætlun sem miðaði að því að kurluðu dekkjagúmmíi yrði skipt út fyrir hættuminni efni á þeim leik- og íþróttavöllum þar sem það væri að finna.

Fjölbreytt starfsemi skagfirskra safna

17.01.2017
Fréttir
Fjölbreytt starfsemi er hjá Byggðasafni Skagfirðinga og er útgáfa fræðirita einn þáttur starfseminnar. Ritið Þrif og þvottar í torfbæjum kom út á dögunum en þetta er annað ritið í ritröð safnsins. Sögusetur íslenska hestsins setti á síðasta ári upp nýja sýningu, Uppruni kostanna, og kynningarefni safnsins var allt yfirfarið og endurútgefið.

Mamma Mia í Miðgarði á föstudaginn

10.01.2017
Fréttir
Nemendur eldri bekkja Varmahlíðarskóla halda sína árshátíð næstkomandi föstudagskvöld 13. janúar í Menningarhúsinu Miðgarði kl 20. Það er söngleikurinn vinsæli Mamma Mia sem verður settur á svið í leikstjórn Helgu Rósar Sigfúsdóttur.