Héraðsskjalasafn Skagfirðinga auglýsir stöðu skjalavarðar lausa til umsóknar
05.01.2017
Fréttir
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga er elsta héraðsskjalasafn landsins, stofnað árið 1947. Safnið varðveitir stærsta safn einkaskjala utan Reykjavíkur auk mikils magns opinberra heimilda og ljósmynda.