Fara í efni

Sumarstörf - Þjónustumiðstöð / Skagafjarðarveitur á Sauðárkróki

16.03.2017

Sumarstörf 2017

Veitu- og framkvæmdasvið

Framlengdur umsóknarfrestur

 

Þjónustumiðstöð/Skagafjarðarveitur á Sauðárkróki

Tímabil: Frá 15. maí til 15. ágúst.

Fjöldi og starfshlutfall:  4 störf í 100% starfshlutfalli.

Starfsheiti: Verkamaður II.

Lýsing á starfinu: Starfar við almenn verkamannastörf, aðallega utanhúss, samkvæmt leiðsögn frá næsta yfirmanni (verkstjóra/flokkstjóra) en leysir að jafnaði verkefni dagsins nokkuð sjálfstætt.

Menntunar- og hæfniskröfur: Bílpróf. Umsækjendur skulu hafa náð 18 ára aldri. Lögð er áhersla á frumkvæði, gagnkvæma virðingu, háttvísi og stundvísi.

Launakjör: Störfin henta konum jafnt sem körlum. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélag.

Umsóknarfrestur er til og með 26. mars 2017

Nánari upplýsingar: Ingvar Gýgjar Sigurðsson, verkefnastjóri, ingvargs@skagafjordur.is, 455-6204.

Umsóknir: Umsóknum er greina frá menntun og fyrri störfum skal skilað í gegnum heimasíðu sveitarfélagsins, www.skagafjordur.is (laus störf) eða í gegnum íbúagátt sveitarfélagsins. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.