Námskeið fyrir starfsfólk sveitarfélagsins
07.04.2017
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður býður starfsmönnum sínum upp á þrjú námskeið nú í vor og og eru þau liður í fræðsluáætlun sveitarfélagsins. Námskeiðin eru haldin á mismunandi tímum svo flestir geti átt þess kost að nýta sér þau og eru þátttakendum að kostnaðarlausu.