Fara í efni

Fréttir

Gjaldfrjálsar tannlækningar barna

03.02.2015
Fréttir
Landlæknisembættið vill koma á framfæri upplýsingum um gjaldfrjálsar tannlækningar barna en þær verða innleiddar í nokkrum skrefum

Tindastóll - ÍR 5. febrúar

03.02.2015
Fréttir
5 feb. 2015 - 19:15 - Íþróttahúsið á Sauðárkróki Tindastóll fær lið ÍR í heimsókn í Dominos-deildinni í körfubolta fimmtudaginn 5. febrúar og hefst leikurinn kl. 19:15. Allir í Síkið – áfram Tindastóll!

Skíðasvæðið í Tindastóli 15 ára

02.02.2015
Fréttir
Fimmtudaginn 5. febrúar verða liðin 15 ár síðan skíðasvæðið í Tindastóli var opnað. Af því tilefni verður slegið upp afmælisveislu.

Afmælishátíð á skíðasvæði Tindastóls 5. febrúar

02.02.2015
Fréttir
Skíðasvæðið í Tindastóli verður 15 ára fimmtudaginn 5. febrúar. Af því tilefni stendur Skíðadeild Umf. Tindastóls fyrir afmælishátíð á svæðinu; frítt á skíði fyrir börn að 18 ára aldri, 50% afsláttur af skíðum fyrir börn, snjóþoturall og varðeldur. Hátíðin hefst kl 15:00 og lýkur kl. 21:00

Tímabundin niðurfelling gatnagerðargjalda

29.01.2015
Fréttir
Á sveitarstjórnarfundi Sveitarfélagsins Skagafjarðar var samþykkt tímabundinn niðurfelling gatnagerðargjalda til 31. desember 2015

Breytingar á deili- og aðalskipulagi Gönguskarðsárvirkjunar

29.01.2015
Fréttir
Á fundi skipulags- og byggingarnefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar þann 26. janúar 2015 var samþykkt að kynna breytingartillögu er varðar Gönguskarðsárvirkjun, aðrennslislögn og nýtt stöðvarhús, greinargerð og umhverfisskýrslu.

Framkvæmdum við dýpkun á Sauðárkrókshöfn að ljúka

28.01.2015
Fréttir
Framkvæmdum við dýpkun á Sauðárkrókshöfn er að ljúka. Síðustu daga hefur verktaki verið að ljúka við dýpkun á svæði fyrir framan öldubrjót við hafnarmynnið.

Árshátíð miðstigs Árskóla

28.01.2015
Fréttir
Í gær og í dag halda krakkarnir í 5., 6. og 7. bekk Árskóla árshátíð í Bifröst og eru með frumsamin leikverk.

Undirbúningsfundur fyrir Vetrarhátíðina í Tindastóli 29. janúar

28.01.2015
Fréttir
Vetrarferðaþjónustuhópur Félags ferðaþjónustunnar í Skagafirði boðar til spjalls og samstöðufundar á Kaffi Krók fimmtudaginn 29. janúar kl 12 á hádegi um vetrarhátíðina í Tindastóli. Hátíðin verður helgina 20. – 22. febrúar nk. Áhugasamir hvattir til að mæta og taka þátt í að efla þennan flotta viðburð til framtíðar.