Ný heimasíða skíðadeildar Tindastóls
17.02.2015
Fréttir
Opnuð hefur verið ný og glæsileg heimasíða fyrir skíðasvæðið í Tindastóli. Á síðunni er að finna allar helstu upplýsingar um skíðasvæðið og starfsemina sem þar fer fram, auk frétta og yfirlits yfir viðburði sem framundan eru.