Kiwanisklúbburinn Drangey og Krabbameinsfélag Skagafjarðar efna til fjáröflunarsamkomu í Miðgarði laugardaginn 7. mars kl 16.
Tilefnið er fjármögnun á forvarnarverkefni fyrir ristilkrabbameini.
Það hefur komið fram í fréttum að Sveitarfélagið Skagafjörður sé í hópi þeirra sveitarfélaga sem hafa hækkað leikskólagjöld hvað mest en ástæður þess eru tvíþættar.
Stóra upplestrarkeppni 7. bekkja grunnskólanna í Skagafirði verður í bóknámshúsi FNV á Sauðárkróki þriðjudaginn 10. mars kl 17.
Nánar
Allir velkomnir !