Fara í efni

Fréttir

Fjölskyldusvið Sveitarfélagsins Skagafjarðar auglýsir eftir sérfræðingi í hlutastarf

08.04.2016
Fréttir
Meginverkefni sérfræðings eru verkstjórn og vinnsla fjárhagsáætlana, eftirlit með rekstri stofnana, tölfræðigreiningar, skýrslugerð og verkefnastjórnun.

Dans- og nýsköpunardagar hjá Grunnskólanum austan Vatna

07.04.2016
Fréttir
Í þessari viku er búin að vera dans- og nýsköpunarvika hjá Grunnskólanum austan Vatna. Þá sameinast allir nemendur grunnskólans og nemendur frá Sólgörðum og Hólum leika og læra með nemendum á Hofsósi. Öll tónlistarkennslan hefur sömuleiðis verið á Hofsósi í vikunni.

Góð aðsókn í Hús frítímans

05.04.2016
Fréttir
Hús frítímans á Sauðárkróki var opnað eftir breytingar í október síðastliðnum og hefur aðsókn í húsið verið góð það sem af er þessu ári. Á heimasíðu hússins segir að allir aldurshópar séu að nýta sér húsnæðið á einn eða annan hátt.

Sumarstörf í sundlaugum í Skagafirði

04.04.2016
Fréttir
Fjölskyldusvið auglýsir laus sumarstörf í sundlaugum sveitarfélagsins. Sundlaugarnar eru staðsettar á Hofsósi, Sauðárkróki, Sólgörðum og Varmahlíð.

Laust starf í afleysingu við leikskólann Ársali

01.04.2016
Fréttir
Leikskólakennari óskast í 100% stöðu við leikskólann Ársali á Sauðárkróki. Um tímabundið starf er að ræða. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem allra fyrst.

Árshátíð grunnskólanema á Hofsósi

01.04.2016
Fréttir
Í kvöld föstudaginn 1. apríl verða nemendur í Grunnskólanum austan Vatna á Hofsósi með árshátíð í Höfðaborg kl 20.

Frestur til að sækja um búfjárleyfi er til 1. apríl

30.03.2016
Fréttir
Ný samþykkt um búfjárhald í Sveitarfélaginu Skagafirði var samþykkt á sveitarstjórnarfundi þann 14. október síðastliðinn. Samkvæmt henni þurfa búfjáreigendur í þéttbýli í Skagafirði að sækja um leyfi til búfjárhalds. Frestur til að skila inn umsóknum er til 1. apríl í móttöku ráðhússins.

Gleðilega páska!

27.03.2016
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður óskar íbúum og landsmönnum öllum gleðilegra páska með von um að allir hafi það sem best yfir hátíðina og eigi ánægjulegar samverustundir.

Ný deild opnuð við leikskólann Birkilund í Varmahlíð

23.03.2016
Fréttir
Tekin hefur verið í notkun ný deild við leikskólann Birkilund. Deildin hefur hlotið nafnið Reyniland og er staðsett þar sem áður var pósthús í Varmahlíð.