Fjölskyldusvið Sveitarfélagsins Skagafjarðar auglýsir eftir sérfræðingi í hlutastarf
08.04.2016
Fréttir
Meginverkefni sérfræðings eru verkstjórn og vinnsla fjárhagsáætlana, eftirlit með rekstri stofnana, tölfræðigreiningar, skýrslugerð og verkefnastjórnun.