Enn fjölgar íbúum Sveitarfélagsins Skagafjarðar
11.03.2016
Fréttir
Fyrir um mánuði síðan sögðum við frá þeirri ánægjulegu þróun að íbúum Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefði fjölgað talsvert að undanförnu. Þá stóð talan í 3928 íbúum. Nýjar tölur úr Þjóðskrá frá byrjun marsmánaðar segja okkur að íbúum hafi enn fjölgað.