Vélaval gefur endurskinsvesti í Varmahlíðarskóla
04.01.2016
Fréttir
Varmahlíðarskóla barst góð gjöf frá versluninni Vélavali í Varmahlíð rétt fyrir jólin. Verslunarstjórinn Sigrún Guðlaugsdóttir kom færandi hendi með 30 endurskinsvesti í nokkrum stærðum merkt skólanum.