Hátíðarkveðja

Fallegur vetrardagur í Fljótum í Skagafirði
Fallegur vetrardagur í Fljótum í Skagafirði

Óskum  starfsmönnum, íbúum Sveitarfélagsins Skagafjarðar svo og landsmönnum öðrum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir ánægjuleg samskipti og gott samstarf á árinu sem er að líða.

Sveitarstjórn og sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar