Umhverfisviðurkenningar afhentar
14.09.2018
Fréttir
Afhending umhverfisviðurkenninga Sveitarfélagsins Skagafjarðar fór fram í fjórtánda sinn í gær, en það er Soroptimistaklúbbur Skagafjarðar sem hefur umsjón með útnefningu þessara viðurkenninga fyrir Sveitarfélagið.
Í ár voru veittar viðurkenningar í 5 flokkum, en þá hafa verið veittar 87 viðurkenningar á 14 árum.