Afhending umhverfisviðurkenninga

Blóm á Kirkjutorgi
Blóm á Kirkjutorgi

Afhending umhverfisviðurkenninga Sveitarfélagsins Skagafjarðar í samstarfi við Soroptimistaklúbb Skagafjarðar fer fram í dag, fimmtudaginn 13. september í Húsi Frítímans kl. 17:00.

Þetta er í fjórtánda sinn sem umhverfisviðurkenningar verða veittar og eru allir velkomnir!