Auglýst er laust til umsóknar starf verkefnastjóra í atvinnu-, menningar- og kynningarmálaum hjá Sveitarfélaginu Skagafirði. Umsóknarfrestur er til og með 2. september næstkomandi.
Norðurlands Jakinn, keppni sterkustu manna landsins, fer fram á Sauðárkróki á föstudaginn. Keppt verður í Réttstöðulyftu við Safnhús Skagfirðinga kl. 12:00.
Á fundi byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar þriðjudaginn 14. ágúst var samþykkt samhljóða að ráða Sigfús Inga Sigfússon í starf sveitarstjóra Sveitarfélagsins Skagafjarðar kjörtímabilið 2018-2022.
Laust er til umsóknar starf frístundaleiðbeinanda í Húsi frítímans á Sauðárkróki. Um er að ræða fullt starf og er umsóknarfrestur til og með 26. ágúst.