Fara í efni

Fréttir

Fullveldi, frelsi, lýðræði - hvað er nú það?!

15.11.2018
Fréttir
Í dag, fimmtudaginn 15. nóvember, verður hátíð af tilefni 100 ára afmælis Fullveldis Íslands haldin í Varmahlíðarskóla. Hátíðin er öllum opin og er haldin til þess að fagna því að um þessar mundir eru 100 ár liðin frá því að fullveldi fékkst. Það eru nemendur Varmahlíðarskóla og Grunnskólans austan Vatna sem vinna að hátíðinni í sameiningu og hvor...

Lestur úr nýjum bókum í Safnahúsinu

13.11.2018
Fréttir
Annað kvöld, miðvikudagskvöldið 14. nóvember verður lesið úr nýjum bókum á bókasafninu á Sauðárkróki og hefst samkoman kl. 20.

Sveitarstjórnarfundur 14. nóvember

13.11.2018
Fréttir
Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 14. nóvember 2018 kl 16:15 að Sæmundargötu 7.

Vinaliðaverkefnið hlaut hvatningarverðlaun dags gegn einelti 2018

09.11.2018
Fréttir
Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra veitti í gær Vinaliðaverkefninu hvatningarverðlaun dags gegn einelti 2018. Guðjón Örn Jóhannsson verkefnastjóri verkefnisins og Selma Barðdal Reynisdóttir, fræðslustjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar, tóku við verðlaununum við athöfn sem haldin var í Öldutúnsskóla í Hafnarfirði.

Viðburðir í jóladagskrá

08.11.2018
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður mun birta jóla- og áramótadagskrá í Sjónhorninu í desember líkt og síðustu ár. Þar verða viðburðir á aðventu, jólum og um áramót kynntir. Þeir sem hafa áhuga á að koma viðburðum á framfæri í jóladagskrána eða hafa áhuga á að standa fyrir einhverju skemmtilegu í tengslum við tendrun ljósa á jólatrénu eru beðnir um að...

Iðja-dagþjónusta auglýsir eftir þroskaþjálfa eða iðjuþjálfa

06.11.2018
Fréttir
Um 90% starf er að ræða frá 1. janúar 2019. Starfsmaður hefur með höndum faglega yfirsýn á þjónustu við notendur iðju-dagþjónustu. Hann vinnur m.a. að gerð einstaklings- og þjálfunaráætlana með notendum í samráði við yfirmann. Hann veitir notendum aðstoð við athafnir daglegs lífs, umönnun, þjálfun og afþreyingu ásamt öðrum verkefnum. Unnið er eftir hugmyndafræði um þjónandi leiðsögn og valdeflingu.

Skráning á Mannamót 2019 er hafin

06.11.2018
Fréttir
Markaðsstofa Norðurlands vekur athygli á því að skráning er hafin á Mannamót 2019. Viðburðurinn hefur verið vel sóttur síðustu ár, en nú hefur verið ákveðið að gera breytingu á staðsetningu hans. Að þessu sinni verður Mannamót haldið Kórnum í Kópavogi, fimmtudaginn 17. janúar, 2019. Tilgangur Mannamóts er að bjóða fram vettvang fyrir...

Menntamálastofnun minnir á dag gegn einelti 8. nóvember

05.11.2018
Fréttir
Á þessum degi eru jákvæð samskipti í fyrirrúmi og skólasamfélagið hvatt til að taka höndum saman gegn einelti og slæmum samskiptum.

Árshátíð 1.-5. bekkjar Varmahlíðarskóla verður haldin á morgun

31.10.2018
Fréttir
Fimmtudaginn 1. nóvember kl. 16:30 fer fram árshátíð 1.-5. bekkjar Varmahlíðarskóla í Menningarhúsinu Miðgarði, en sýningin hefur fengið nafnið Ævintýragrauturinn og verða valdir bútar úr ævintýrum Thorbjørns Egner fluttir af nemendum 1.-5. bekkjar skólans.