Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

249. fundur 30. júní 2009 kl. 16:00 - 18:00 í Safnahúsi við Faxatorg
Fundargerð ritaði: Engilráð Margrét Sigurðardóttir, skjalastjóri.
Dagskrá

1.Byggðarráð Skagafjarðar - 480

Málsnúmer 0906009FVakta málsnúmer

Fundargerð 480. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 249. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð. Til máls tók Páll Dagbjartsson, fleiri ekki.

1.1.Samningur um skammtímafjármögnun

Málsnúmer 0906026Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 480. fundar byggðarráðs staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
Páll Dagbjartsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar þar sem hann situr í stjórn Skagafjarðarveitna ehf.

1.2.Lánasj.sv.fél.- Lánsumsókn v/bygg.leikskóla við Árkíl, Sauðárkróki

Málsnúmer 0811028Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 480. fundar byggðarráðs staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með fimm atkvæðum.
Páll Dagbjartsson ítrekar bókun í fundargerð byggðarráðs um að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins telji sveitarfélagið ekki ráða við auknar lántökur við óbreyttar aðstæður og að allar lántökur séu alveg á ábyrgð meirihlutans. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins sitja því hjá við afgreiðslu þessa liðar.
Bjarni Jónsson VG óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.

1.3.Bygging leikskóla við Árkíl 2 á Sauðárkróki

Málsnúmer 0808037Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 480. fundar byggðarráðs staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með fimm atkvæðum.
Páll Dagbjartsson óskar bókað að fulltrúar Sjálfstæðisflokks sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar vegna skorts á upplýsingum í undirbúningi málsins.
Bjarni Jónsson VG óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.

1.4.Árskóli - viðbygging - Tilboð KS v framkvæmda og fjármögnunar

Málsnúmer 0906024Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 480. fundar byggðarráðs staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með sex atkvæðum.
Páll Dagbjartsson óskar bókað að hann vísi í fyrri yfirlýsingar um að frekari lántökur af hálfu sveitarfélagsins komi ekki til greina nú. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks sitja hjá við afgreiðslu þessa liðar.

1.5.Eigendafundur Norðurár bs 2009

Málsnúmer 0906017Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 480. fundar byggðarráðs staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.6.Aðalgata 16b - ósk um leigu: Maddömurnar

Málsnúmer 0906030Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 480. fundar byggðarráðs staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.7.Rafrænar kosningar - tilraunaverkefni

Málsnúmer 0906018Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 480. fundar byggðarráðs staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.8.Umsókn um afnot af íþróttahúsinu Sauðárkróki

Málsnúmer 0905050Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 480. fundar byggðarráðs staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.9.Opnir dagar 2009 í Brüssel

Málsnúmer 0906016Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 480. fundar byggðarráðs lögð fram á 249. fundi sveitarstjórnar.

1.10.Styrktarsjóður EBÍ 2009

Málsnúmer 0906020Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 480. fundar byggðarráðs staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.11.Ársþing SSNV 2009, nr. 17

Málsnúmer 0901030Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 480. fundar byggðarráðs lögð fram á 249. fundi sveitarstjórnar.

2.Byggðarráð Skagafjarðar - 481

Málsnúmer 0906013FVakta málsnúmer

Fundargerð 481. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 249. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigurður Árnason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

2.1.Fjárlaganefnd - umsóknir v fjárlagaársins 2010

Málsnúmer 0906049Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 481. fundar byggðarráðs staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.2.Fundur með formönnum stéttarfélaga

Málsnúmer 0906050Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 481. fundar byggðarráðs staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.3.Skálabygging á skíðasvæðinu í Tindastóli

Málsnúmer 0906042Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 481. fundar byggðarráðs staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.4.Sjálfbært samfélag í Fljótum

Málsnúmer 0906037Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 481. fundar byggðarráðs staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.5.Eigendafundur Norðurár bs 2009

Málsnúmer 0906017Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 481. fundar byggðarráðs staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.6.Málefni dagmæðra

Málsnúmer 0901057Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 481. fundar byggðarráðs staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.Byggðarráð Skagafjarðar - 482

Málsnúmer 0906019FVakta málsnúmer

Fundargerð 482. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 249. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

3.1.Eigendafundur Norðurár bs 2009

Málsnúmer 0906017Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 482. fundar byggðarráðs staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.2.UB koltrefjar ehf.

Málsnúmer 0904049Vakta málsnúmer

Afgreiðslu þessa liðar var frestað á 482. fundi byggðarráðs.

3.3.Fjárhagsáætlun 2009

Málsnúmer 0809004Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 482. fundar byggðarráðs staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með fimm atkvæðum.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.
Bjarni Jónsson VG óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.

3.4.Þriggja ára áætlun 2010-2012

Málsnúmer 0902071Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 482. fundar byggðarráðs staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.5.Kennslumagn 2009-2010

Málsnúmer 0905066Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 482. fundar byggðarráðs staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með sex atkvæðum.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.

3.6.Gjaldskrá Tónlistarskóla

Málsnúmer 0805067Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 482. fundar byggðarráðs staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með sex atkvæðum.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.

3.7.Stefnumótunarbæklingur Landsbjargar

Málsnúmer 0906063Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar á 249. fundi sveitarstjórnar 30.06.09.

4.Atvinnu- og ferðamálanefnd - 49

Málsnúmer 0906007FVakta málsnúmer

Fundargerð 49. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 249. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigurður Árnason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

4.1.Framtíðarstarfsemi HTÍ

Málsnúmer 0906019Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 49. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.2.Atvinnumál í Skagafirði sumarið 2009

Málsnúmer 0904065Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 49. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.3.Koltrefjaverksmiðja í Skagafirði

Málsnúmer 0906031Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 49. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar lögð fram á 249. fundi sveitarstjórnar.

4.4.Fjárhagsáætlun 2009

Málsnúmer 0809004Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 49. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar lögð fram á 249. fundi sveitarstjórnar.

5.Félags- og tómstundanefnd - 144

Málsnúmer 0906003FVakta málsnúmer

Fundargerð 144. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 249. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Elinborg Hilmarsdóttir kynnti fundargerð. Til máls tóku Bjarni Jónsson, Páll Dagbjartsson, Guðmundur Guðlaugsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, með leyfi varaforseta, fleiri ekki.

5.1.Fjárhagsáætlun 2009

Málsnúmer 0809004Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 144. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
Bjarni Jónsson leggur fram bókun:
?Ég vek athygli á því að fátt má ráða af bókun nefndarinnar undir þessum lið.?
Hann óskar einnig bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.

5.2.Íþróttahús við sundlaug - Hofsbót

Málsnúmer 0805090Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 144. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram á 249. fundi sveitarstjórnar.

5.3.Landsmót hestamanna 2010

Málsnúmer 0801012Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 144. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.4.Umsókn í Velferðarsjóð barna

Málsnúmer 0906029Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 144. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.5.Málefni dagmæðra

Málsnúmer 0901057Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 144. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram á 249. fundi sveitarstjórnar.

6.Félags- og tómstundanefnd - 145

Málsnúmer 0906008FVakta málsnúmer

Fundargerð 145. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 249. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Elinborg Hilmarsdóttir kynnti fundargerð.
Til máls tóku Páll Dagbjartsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, með leyfi varaforseta, Bjarni Jónsson, Páll Dagbjartsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, fleiri ekki.

6.1.Málefni dagmæðra

Málsnúmer 0901057Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 145. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.2.Fjárhagsaðstoð 2009 - trúnaðarmál

Málsnúmer 0903011Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 145. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram á 249. fundi sveitarstjórnar.

6.3.Norræn ráðstefna um jafnréttisfræðslu í skólum

Málsnúmer 0906041Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar á 249. fundi sveitarstjórnar 30.06.09.

6.4.Fjárhagsáætlun 2009

Málsnúmer 0809004Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 145. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.Fræðslunefnd - 49

Málsnúmer 0906010FVakta málsnúmer

Fundargerð 49. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 249. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigurður Árnason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

7.1.Skóladagatöl leikskóla

Málsnúmer 0905072Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 49. fundar fræðslunefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.2.Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2009 - leikskólar

Málsnúmer 0906033Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 49. fundar fræðslunefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.3.Reglur um skólaakstur - til umsagnar

Málsnúmer 0906032Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 49. fundar fræðslunefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.4.Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2009 - grunnskóli

Málsnúmer 0906034Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 49. fundar fræðslunefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með fimm atkvæðum.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.
Bjarni Jónsson VG óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.

7.5.Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2009 - önnur skólamál

Málsnúmer 0906035Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 49. fundar fræðslunefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með fimm atkvæðum.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.
Bjarni Jónsson VG óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.

8.Landbúnaðarnefnd - 141

Málsnúmer 0906015FVakta málsnúmer

Fundargerð 141. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 249. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Einar E. Einarsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

8.1.Refaeyðing á Eyvindarstaðaheiði

Málsnúmer 0903002Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 141. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.2.Fjallskilamál - rekstur skála á Eyvindarstaðaheiði

Málsnúmer 0804098Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 141. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.Landbúnaðarnefnd - 142

Málsnúmer 0906016FVakta málsnúmer

Fundargerð 142. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 249. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Einar E. Einarsson kynnti fundargerð. Til máls tók Bjarni Jónsson, fleiri ekki.

9.1.Refa- og minkaveiðar - fundur með veiðimönnum 2009

Málsnúmer 0906058Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 142. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.Landbúnaðarnefnd - 143

Málsnúmer 0906017FVakta málsnúmer

Fundargerð 143. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 249. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Einar E. Einarsson kynnti fundargerð. Til máls tóku Bjarni Jónsson, Páll Dagbjartsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Einar E. Einarsson, Bjarni Jónsson, Sigurður Árnason, fleiri ekki.

10.1.Breytingar á fjallskilanefnd Hofsóss og Unadals

Málsnúmer 0906059Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 143. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.2.Ársreikningur og aðalf. Heiðadeildar Veiðifél. Blöndu og Svartár v. 2008

Málsnúmer 0905014Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 143. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram á 249. fundi sveitarstjórnar.

10.3.Rekstrarreikn. Upprekstrarfélags Eyvindarst.heiðar 2008.

Málsnúmer 0906060Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 143. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram á 249. fundi sveitarstjórnar.

10.4.Óskilahross

Málsnúmer 0906061Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 143. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.5.Aðalfundur Veiðifél. Laxár, Skef. 2009

Málsnúmer 0904051Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 143. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram á 249. fundi sveitarstjórnar.

10.6.Aðalfundur Veiðifél. Flóka 2009

Málsnúmer 0904015Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 143. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram á 249. fundi sveitarstjórnar.

10.7.Veiðifélag Sæmundarár - Aðalfundur v 2008

Málsnúmer 0905075Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 143. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram á 249. fundi sveitarstjórnar.

10.8.Veiðifélag Miklavatns og Fljótaár - aðalfundur 2009

Málsnúmer 0903090Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 143. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram á 249. fundi sveitarstjórnar.

10.9.Þjóðlendukröfur

Málsnúmer 0801016Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 143. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
Sigríður Björnsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu þessa liðar.

10.10.Skýrsla milliþinganefndar um fjallskil

Málsnúmer 0904034Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 143. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram á 249. fundi sveitarstjórnar.

10.11.Trúnaðarmál landbúnaðarn. 2009

Málsnúmer 0903021Vakta málsnúmer

Trúnaðarbók landbúnaðarnefndar.

10.12.Refa- og minkaveiðar - fundur með veiðimönnum 2009

Málsnúmer 0906058Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 143. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram á 249. fundi sveitarstjórnar.

11.Skipulags- og byggingarnefnd - 178

Málsnúmer 0906006FVakta málsnúmer

Fundargerð 178. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 249. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Einar E. Einarsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

11.1.Beiðni um afnot af landi og hesthúsi.

Málsnúmer 0906015Vakta málsnúmer

Afgreiðslu þessa liðar var frestað á 178. fundi skipulags- og byggingarnefndar.

11.2.Sæmundargata 9 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 0905070Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 178. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.3.Ás 2 land 217667 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 0906002Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 178. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.4.Ás 2 land 217667 - Umsókn um Framkvæmdaleyfi.

Málsnúmer 0905054Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 178. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.5.Villinganes - Aðstaða við Villinganes

Málsnúmer 0808015Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 178. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.6.Hlíðarendi Golfsk.143908 - Umsögn v. rekstrarleyfis.

Málsnúmer 0906013Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 178. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.7.Skólagata (146653) Höfðaborg - umsögn v. rekstrarleyfis

Málsnúmer 0906027Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 178. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

12.Skipulags- og byggingarnefnd - 179

Málsnúmer 0906014FVakta málsnúmer

Fundargerð 179. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 249. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Einar E. Einarsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

12.1.Fellstún 1 - Umsókn um framkvæmdaleyfi.

Málsnúmer 0906045Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 179. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

12.2.Ljósleiðari - Varmahlíð, Vellir.

Málsnúmer 0906046Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 179. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

12.3.Aðalgata 16 Kaffi Krókur - umsögn um rekstrarleyfi

Málsnúmer 0906044Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 179. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

12.4.Sólgarðaskóli - umsögn v. rekstrarleyfis

Málsnúmer 0906039Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 179. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

12.5.Siglingaklúbburinn Drangey - umsóknir

Málsnúmer 0905028Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 179. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

12.6.Fellstún 16 - Umsókn um lóð

Málsnúmer 0906051Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 179. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

12.7.Fellstún 18 - Umsókn um lóð

Málsnúmer 0906052Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 179. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.Umhverfis- og samgöngunefnd - 44

Málsnúmer 0906021FVakta málsnúmer

Fundargerð 44. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu á 249. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

13.1.Útikennsla - Litla Skógi

Málsnúmer 0903051Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 44. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.2.Sorpurðun og hreinsun

Málsnúmer 0906067Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 44. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.3.Fjárhagsáætlun 2009 - Umhverfis-og samgöngunefnd

Málsnúmer 0811014Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 44. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.4.Sjálfbært samfélag í Fljótum

Málsnúmer 0906037Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 44. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.5.Siglingaklúbburinn Drangey - umsóknir

Málsnúmer 0905028Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 44. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.6.Snjómokstur

Málsnúmer 0906068Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 44. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

14.Eigendafundir Miðgarðs - 1

Málsnúmer 0906023FVakta málsnúmer

Fundargerð 1. fundar eigenda Miðgarðs lögð fram til afgreiðslu á 249. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

14.1.Rekstur Menningarhússins Miðgarðs

Málsnúmer 0812021Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 1. eigendafundar Miðgarðs staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með sjö atkvæðum.
Páll Dagbjartsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.
Bjarni Jónsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.

15.Fjárhagsáætlun 2009 - endurskoðun

Málsnúmer 0809004Vakta málsnúmer

Sveitarstjóri kynnti endurskoðaða fjárhagsáætlun 2009 og þær breytingartillögur sem gerðar hafa verið. Tillögurnar leiða til lækkunar rekstrarliða A-hluta fjárhagsáætlunar um kr. 24.766.000, B-hluta um kr. 10.234.000, lækkun á rekstrarliðum fjárhagsáætlunar samstæðunnar samtals 35 millj. króna, þannig að tap samstæðunnar í heild verður kr. 180.800.000 í stað kr. 215.800.000. Fjárfestingarliðir lækka um 117.279.000. Fjárfesting ársins verður þá kr. 411.777.000.

Til máls tók Bjarni Jónsson og leggur fram bókun:
?Undirritaður telur sig ekki hafa forsendur til að taka afstöðu til tillagna um breytingar á fjárhagsáætlun vegna upplýsinga- og samráðsskorts varðandi tillögur um breytingar á fjárhagsramma málaflokka.?
Bjarni Jónsson.

Sigurður Árnason kvaddi sér hljóðs og lagði fram bókun f.h. meirihlutans þ.e. Samfylkingar og Framsóknarflokks:
?Fjárhagsáætlun fyrir árið 2009 var unnin við mjög óvenjulegar aðstæður og mikla óvissu í íslensku samfélagi. Þrátt fyrir það hefur áætlun um tekjur og gjöld að mestu gengið eftir. Óvissa er enn mikil hvað varðar afkomu sveitarfélagsins á yfirstandandi ári, aðallega hvað varðar gengis- og verðbólguþróun. Við endurskoðun fjárhagsáætlunar nú á miðju ári er fyrst og fremst verið að auka aðhald og taka tillit til þegar samþykktra breytinga. Markmið breytinganna er að draga úr lánsfjárþörf, halda lausafjárstöðu áfram sterkri og gera sveitarfélagið þannig betur í stakk búið til að takast á við verkefnin framundan.
Sveitarstjóra og starfsmönnum sveitarfélagsins, sveitarstjórnarfulltrúum og nefndarfólki eru færðar þakkir fyrir þá miklu og góðu vinnu sem fram hefur farið við þessa endurskoðun og þann árangur sem náðst hefur í þessari vinnu.?

Endurskoðuð fjárhagsáætlun 2009 borin undir atkvæði og samþykkt með fimm atkvæðum.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu fjárhagsáætlunarinnar.
Bjarni Jónsson óskar bókað að hann, f.h. VG, sitji hjá við afgreiðslu þessarar fjárhagsáætlunar.

16.Þriggja ára áætlun 2010-2012

Málsnúmer 0902071Vakta málsnúmer

Sveitarstjóri skýrði Þriggja ára áætlun 2010-2012. Enginn kvaddi sér hljóðs.
Forseti Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir gerir þá tillögu að þriggja ára áætlun verði vísað til byggðarráðs og síðari umræðu í sveitarstjórn. Tillagan borin upp og samþykkt samhljóða.

17.Kosningar skv. A-lið 53. gr. Samþykkta Sveitarfél. Skagafjarðar

Málsnúmer 0906069Vakta málsnúmer

Til eins árs:
Forseti sveitarstjórnar, fyrsti og annar varaforseti:
Fram hafa komið tillögur um eftirtalda aðila:
Forseti sveitarstjórnar: Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
Fyrsti varaforseti sveitarstjórnar: Sigurður Árnason
Annar varaforseti sveitarstjórnar: Páll Dagbjartsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessi því réttkjörin.

Tveir skrifarar og jafnmargir til vara úr hópi sveitarstjórnarfulltrúa:
Aðalmenn: Þórdís Friðbjörnsdóttir, Sigríður Björnsdóttir
Varamenn: Einar Einarsson, Páll Dagbjartsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessi því réttkjörin.

Byggðaráð: Þrír aðalmenn og jafnmargir til vara
Aðalmenn: Þórdís Friðbjörnsdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Páll Dagbjartsson
Varamenn: Einar E. Einarsson, Guðrún Helgadóttir, Sigríður Björnsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessi því réttkjörin.

Kjörstjórn við Alþingiskosningar:
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn: Hjalti Árnason, Gunnar Sveinsson, Ásgrímur Sigurbjörnsson
Varamenn: Kristján Sigurpálsson, Guðmundur Vilhelmsson, Halla Másdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.

Undirkjörstjórnir:

Kjördeild Hofsósi:
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn: Halldór Ólafsson, Ásdís Garðarsdóttir, Bjarni Þórisson
Varamenn: Sigmundur Jóhannesson, Dagmar Þorvaldsdóttir, Einar Einarsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.

Kjördeild á Hólum:
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn: Sigurður Þorsteinsson, Ása Sigurrós Jakobsd., Haraldur Jóhannsson
Varamenn: Hörður Jónsson, Ingibjörg Klara Helgad., Helgi Thorarensen
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.

Kjördeild á Heilbrigðisstofnuninni, Sauðárkróki.
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn: Pétur Pétursson, Björn Björnsson, Jón Karlsson
Varamenn: Ásta Pálmadóttir, Gunnar Steingrímsson, Karl Bjarnason
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.

Kjördeild á Skaga:
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn: Jón Stefánsson, Brynja Ólafsdóttir, Steinn Rögnvaldsson
Varamenn: Guðrún Halldóra Björnsdóttir, Jósefína Erlendsdóttir, Jón Benediktsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.

Kjördeild Fljótum:
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn: Haukur Ástvaldsson, Hólmfríður Bergþóra Pétursdóttir, Ríkharður Jónsson
Varamenn: Sigurbjörg Bjarnadóttir, Íris Jónsdóttir, Örn Þórarinsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.

Kjördeild Steinsstöðum:
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn: Hólmfríður Jónsdóttir, Eymundur Þórarinsson, Smári Borgarsson
Varamenn: Jóhannes Guðmundsson, Magnús Óskarsson, Þórey Helgadóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.

Kjördeild í Varmahlíð:
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn: Sigurður Haraldsson, Karl Lúðvíksson, Arnór Gunnarsson
Varamenn: Sigfús Pétursson, Erna Geirsdóttir, Ragnar Gunnlaugsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.

Kjördeild á Sauðárkróki:
Tilnefningu í þessa kjördeild frestað til næsta fundar sveitarstjórnar.

18.Skagafjarðarveitur f. nr. 120 03.06. og nr. 121 11.06.2009

Málsnúmer 0901085Vakta málsnúmer

Fundargerðir Skagafjarðarveitna nr. 120 03.06.09 og nr. 121 11.06.09 lagðar fram til kynningar á 249. fundi sveitarstjórnar 30.06.09.

19.Fundargerð Heilbr.nefndar Nl.v. 23.06.2009

Málsnúmer 0902018Vakta málsnúmer

Fundargerð Heilbrigðisnefndar Nl.v. dags. 23.06.09 lögð fram til kynningar á 249. fundi sveitarstjórnar 30.06.09.

20.Stjórnarfundargerð SSNV 12.05.2009

Málsnúmer 0901049Vakta málsnúmer

Stjórnarfundargerð SSNV dags. 12.05.09 lögð fram til kynningar á 249. fundi sveitarstjórnar 30.06.09.

Fundi slitið - kl. 18:00.