Samningur um skammtímafjármögnun
Málsnúmer 0906026
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 249. fundur - 30.06.2009
Afgreiðsla 480. fundar byggðarráðs staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
Páll Dagbjartsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar þar sem hann situr í stjórn Skagafjarðarveitna ehf.
Páll Dagbjartsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar þar sem hann situr í stjórn Skagafjarðarveitna ehf.
Páll Dagbjartsson vék af fundi við afgreiðslu þessa liðar.