Fara í efni

Reglur um skólaakstur - til umsagnar

Málsnúmer 0906032

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 49. fundur - 11.06.2009

Reglur um skólaakstur ? drög.
Lagt fram minnisblað frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga dags. 25. maí sl. þar sem send eru til umsagnar drög að reglum um skólaakstur. Ekki þykir ástæða til að gera athugsemdir við drögin.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 249. fundur - 30.06.2009

Afgreiðsla 49. fundar fræðslunefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.