Fara í efni

Rafrænar kosningar - tilraunaverkefni

Málsnúmer 0906018

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 480. fundur - 11.06.2009

Lagt fram bréf frá Samgönguráðuneytinu, dags. 28. maí 2009, þar sem kynnt er tilraunaverkefni Ríkisstjórnar Íslands um rafrænar kosningar, að hluta eða að öllu leyti, í tveimur sveitarfélögum í sveitarstjórnarkosningum í maí 2010. Óskað er eftir viðbrögðum frá þeim sveitarfélögum, sem hafa áhuga á að taka þátt í tilraunaverkefninu.
Byggðarráð samþykkir að óska ekki eftir þátttöku í verkefninu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 249. fundur - 30.06.2009

Afgreiðsla 480. fundar byggðarráðs staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.