Fara í efni

Breytingar á fjallskilanefnd Hofsóss og Unadals

Málsnúmer 0906059

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 143. fundur - 08.06.2009

Einar Einarsson fjallskilastjóri Hofsóss og Unadals hefur óskað eftir að láta af störfum sem fjallskilastjóri. Einari eru þökkuð góð störf til fjölda ára.
Bjarni Þórisson kjörinn fjallskilastjóri. Guðrún Þorvaldsdóttir varafjallskilastjóri.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 249. fundur - 30.06.2009

Afgreiðsla 143. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.