Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd
Dagskrá
1.Skýrsla deildarstjóra
Málsnúmer 2508066Vakta málsnúmer
2.Regbogastígur, stétt við skólabyggingar í Skagafirði
Málsnúmer 2408091Vakta málsnúmer
Lögð fram fyrirspurn frá Elínborgu Erlu Ásgeirsdóttur fulltrúa Byggðalista
Á 25. fundi Atvinnu- menningar- og kynningarnefndar þann 05. september 2024 var tekin fyrir tillaga þess efnis að mála regnbogastíg/stétt við skólabyggingar í Skagafirði og samtvinna það skólastarfi og fræðslu á réttindabaráttu hinsegin fólks. Nefndin tók jákvætt í erindið og samþykkt var að vísa því til fræðslunefndar til umfjöllunar og frekari útfærslu.
Hvernig er staða þessa máls í dag og hefur efniskostnaður við framkvæmdina verið fjármagnaður?
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða að fela starfsmanni nefndarinnar að vinna áfram með málið með viðeigandi aðilum og stofnunum. Þá verður einnig áfram unnið að þessum verkefnum samhliða hinsegin hátíðinni, sem verður haldin 15. ágúst 2026.
Á 25. fundi Atvinnu- menningar- og kynningarnefndar þann 05. september 2024 var tekin fyrir tillaga þess efnis að mála regnbogastíg/stétt við skólabyggingar í Skagafirði og samtvinna það skólastarfi og fræðslu á réttindabaráttu hinsegin fólks. Nefndin tók jákvætt í erindið og samþykkt var að vísa því til fræðslunefndar til umfjöllunar og frekari útfærslu.
Hvernig er staða þessa máls í dag og hefur efniskostnaður við framkvæmdina verið fjármagnaður?
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða að fela starfsmanni nefndarinnar að vinna áfram með málið með viðeigandi aðilum og stofnunum. Þá verður einnig áfram unnið að þessum verkefnum samhliða hinsegin hátíðinni, sem verður haldin 15. ágúst 2026.
3.Laugardagsopnun
Málsnúmer 2508068Vakta málsnúmer
Lögð fram drög að útfærslu á laugardagsopnun yfir haust- og vetrarmánuðina (janúar - maí og september - desember) fyrir Héraðsbókasafnið á Sauðárkróki.
Nefndin samþykkir samhljóða að hefja laugardagsopnun frá kl. 10:30 - 14:00, frá og með janúar 2026 og felur forstöðumanni að manna opnunina innan samþykktra fjárheimilda í samræmi við umræður á fundinum.
Nefndin samþykkir samhljóða að hefja laugardagsopnun frá kl. 10:30 - 14:00, frá og með janúar 2026 og felur forstöðumanni að manna opnunina innan samþykktra fjárheimilda í samræmi við umræður á fundinum.
4.Gjaldskrá Byggðasafns Skagfirðinga fyrir árið 2026
Málsnúmer 2503217Vakta málsnúmer
Gjaldskrá Byggðasafns Skagfirðinga fyrir árið 2026 var samþykkt á 32. fundi Atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar Skagafjarðar.
Berglind Þorsteinsdóttir safnastjóri hefur óskað eftir að gerð verði breyting á gjaldskránni og að bætt verði við gjaldlið. Um er að ræða verð á sameiginlegum miða á byggðasafnið og sundlaugarnar fyrir árið 2026.
Tekið skal fram að félagsmála- og tómstundanefnd þarf einnig að taka til afgreiðslu framlagt erindi gagnvart sundlaugunum.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefndin samþykkir samhljóða fyrir sitt leiti umbeðna breytingu á gjaldskrá Byggðasafnsins og vísar erindinu til byggðarráðs.
Berglind Þorsteinsdóttir safnastjóri hefur óskað eftir að gerð verði breyting á gjaldskránni og að bætt verði við gjaldlið. Um er að ræða verð á sameiginlegum miða á byggðasafnið og sundlaugarnar fyrir árið 2026.
Tekið skal fram að félagsmála- og tómstundanefnd þarf einnig að taka til afgreiðslu framlagt erindi gagnvart sundlaugunum.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefndin samþykkir samhljóða fyrir sitt leiti umbeðna breytingu á gjaldskrá Byggðasafnsins og vísar erindinu til byggðarráðs.
5.Gjaldskrá Héraðsbókasafns Skagfirðinga 2026
Málsnúmer 2508117Vakta málsnúmer
Tekin til umfjöllunar gjaldskrá Héraðsbókasafns Skagfirðinga fyrir 2026.
Atvinnu- menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða fyrirliggjandi gjaldskrá sem hljóðar upp á 2,7% hækkun frá fyrra ári og vísar nefndin henni til byggðarráðs.
Atvinnu- menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða fyrirliggjandi gjaldskrá sem hljóðar upp á 2,7% hækkun frá fyrra ári og vísar nefndin henni til byggðarráðs.
6.Gjaldskrá Héraðsskjalasafns Skagfirðinga 2026
Málsnúmer 2508118Vakta málsnúmer
Tekin til umfjöllunar gjaldskrá Héraðssskjalasafns Skagfirðinga fyrir 2026.
Atvinnu- menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða fyrirliggjandi gjaldskrá sem hljóðar upp á 2,7% hækkun frá fyrra ári og vísar nefndin henni til byggðarráðs.
Atvinnu- menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða fyrirliggjandi gjaldskrá sem hljóðar upp á 2,7% hækkun frá fyrra ári og vísar nefndin henni til byggðarráðs.
7.Gjaldskrá Listasafns Skagfirðinga 2026
Málsnúmer 2508119Vakta málsnúmer
Tekin til umfjöllunar gjaldskrá Listasafns Skagfirðinga fyrir 2026.
Atvinnu- menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða fyrirliggjandi gjaldskrá sem hljóðar upp á 2,7% hækkun frá fyrra ári og vísar nefndin henni til byggðarráðs.
Atvinnu- menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða fyrirliggjandi gjaldskrá sem hljóðar upp á 2,7% hækkun frá fyrra ári og vísar nefndin henni til byggðarráðs.
8.Menningarstefna sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra - Endurskoðun
Málsnúmer 2508139Vakta málsnúmer
Lagt fram erindi frá Berglindi Björnsdóttur verkefnastjóra fyrir hönd SSNV dags. 14. ágúst 2025, þar sem óskað er eftir afstöðu nefndarinnar um að endurskoða menningarstefnu sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra. Um er að ræða stefnu frá árinu 2016.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefndin óskar eftir því að fá nánari upplýsingar og felur starfsmanni nefndarinnar að vinna málið áfram í takt við umræður á fundinum.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefndin óskar eftir því að fá nánari upplýsingar og felur starfsmanni nefndarinnar að vinna málið áfram í takt við umræður á fundinum.
9.Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 05_Menningarmál
Málsnúmer 2506029Vakta málsnúmer
Fjárhagsáætlun fyrir málaflokk nr. 5 - menningarmál lögð fram og tekin til umræðu.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða framlagða fjárhagsáætlun fyrir árið 2026 og vísar henni til fyrri umræðu í byggðarráði og sveitarstjórn.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða framlagða fjárhagsáætlun fyrir árið 2026 og vísar henni til fyrri umræðu í byggðarráði og sveitarstjórn.
10.Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 13_Atvinnumál
Málsnúmer 2506033Vakta málsnúmer
Fjárhagsáætlun fyrir málaflokk nr. 13 - atvinnu- og kynningarmál lögð fram og tekin til umræðu.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða framlagða fjárhagsáætlun fyrir árið 2026 og vísar henni til fyrri umræðu í byggðarráði og sveitarstjórn.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða framlagða fjárhagsáætlun fyrir árið 2026 og vísar henni til fyrri umræðu í byggðarráði og sveitarstjórn.
11.Félagsheimilið Bifröst - auglýsing 2025
Málsnúmer 2508222Vakta málsnúmer
Samningur um rekstur á félagsheimilinu Bifröst rennur út 31. desember 2025. Núverandi rekstraraðilar munu ekki endurnýja samninginn.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þakkar rekstraraðilum fyrir gott samstarf og þeirra framlag til samfélagsins undanfarin ár.
Umræður um áform varðandi félagsheimilið.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða að fela starfsmanni að vinna málið áfram.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þakkar rekstraraðilum fyrir gott samstarf og þeirra framlag til samfélagsins undanfarin ár.
Umræður um áform varðandi félagsheimilið.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða að fela starfsmanni að vinna málið áfram.
Fundi slitið - kl. 15:25.
Skýrslan er flutt munnlega og til kynningar.
Nefndin þakkar fyrir yfirferðina.