Fara í efni

Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 05_Menningarmál

Málsnúmer 2506029

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 35. fundur - 10.06.2025

Umræður um rammaáætlun fyrir árið 2026 í málaflokki 5 - menningarmál.

Nefndin ræddi rammaáætlun fyrir komandi ár og samþykkti samhljóða að boða forstöðumenn stofnana sem tilheyra þessum málaflokkum á fund til frekari umræðu.

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 36. fundur - 20.08.2025

Fjárhagsáætlun fyrir málaflokk nr. 5 - menningarmál lögð fram og tekin til umræðu.

Nefndin hefur fundað með forstöðumönnum og starfsfólki menningarmála vegna fjárhagsáætlunargerð fyrir 2026.

Nú liggja fyrir helstu áhersluverkefni fyrir komandi ár og samþykkir nefndin samhljóða að fela deildarstjóra að vinna málið áfram í takt við umræður á fundinum.

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 37. fundur - 25.09.2025

Fjárhagsáætlun fyrir málaflokk nr. 5 - menningarmál lögð fram og tekin til umræðu.

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða framlagða fjárhagsáætlun fyrir árið 2026 og vísar henni til fyrri umræðu í byggðarráði og sveitarstjórn.

Byggðarráð Skagafjarðar - 165. fundur - 09.10.2025

Vísað frá 37. fundi atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar þann 25. september sl., þannig bókað:
"Fjárhagsáætlun fyrir málaflokk nr. 5 - menningarmál lögð fram og tekin til umræðu.

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða framlagða fjárhagsáætlun fyrir árið 2026 og vísar henni til fyrri umræðu í byggðarráði og sveitarstjórn."

Byggðarráð samþykkir samhljóða framlagða fjárhagsáætlun og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 38. fundur - 16.10.2025

Fjárhagsáætlun fyrir málaflokk nr. 5 - menningarmál lögð fram og tekin til seinni umræðu.

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða framlagða fjárhagsáætlun fyrir árið 2026 með áorðnum breytingum og vísar henni til seinni umræðu í byggðarráði og sveitarstjórn.

Byggðarráð Skagafjarðar - 168. fundur - 29.10.2025

Máli vísað frá 38. fundi atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar þann 16. október sl., þannig bókað:

"Fjárhagsáætlun fyrir málaflokk nr. 5 - menningarmál lögð fram og tekin til seinni umræðu. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða framlagða fjárhagsáætlun fyrir árið 2026 með áorðnum breytingum og vísar henni til seinni umræðu í byggðarráði og sveitarstjórn."

Byggðarráð samþykkir fjárhagsáætlun fyrir málaflokk 05 samhljóða með áorðnum breytingum atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar og vísar til síðari umræðu í sveitarstjórn um fjárhagsáætlun Skagafjarðar 2026-2029.