Fara í efni

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd

35. fundur 10. júní 2025 kl. 14:00 - 15:25 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Ragnar Helgason formaður
  • Hrefna Jóhannesdóttir varaform.
  • Elínborg Erla Ásgeirsdóttir aðalm.
  • Tinna Kristín Stefánsdóttir áheyrnarftr.
Starfsmenn
  • Baldur Hrafn Björnsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
  • Maria Neves verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: María Neves Verkefnastjóri
Dagskrá
Hrefna Jóhannesdóttir sat fundinn í gegnum fjarfundarbúnað.

1.Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 13_Atvinnumál

Málsnúmer 2506033Vakta málsnúmer

Umræður um rammaáætlun fyrir árið 2026 í málaflokki 13 - atvinnumál.

Nefndin ræddi rammaáætlun fyrir komandi ár og samþykkti samhljóða að boða forstöðumenn stofnana sem tilheyra þessum málaflokkum á fund til frekari umræðu.

2.Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 05_Menningarmál

Málsnúmer 2506029Vakta málsnúmer

Umræður um rammaáætlun fyrir árið 2026 í málaflokki 5 - menningarmál.

Nefndin ræddi rammaáætlun fyrir komandi ár og samþykkti samhljóða að boða forstöðumenn stofnana sem tilheyra þessum málaflokkum á fund til frekari umræðu.

Fundi slitið - kl. 15:25.