Laugardagsopnun
Málsnúmer 2508068
Vakta málsnúmerAtvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 40. fundur - 09.12.2025
Framlagt erindi dags. 14. nóvember 2025 frá Kristínu Sigurrós Einarsdóttur, forstöðumanni Héraðsbókasafns Skagfirðinga þar sem óskað er eftir að laugardagsopnunin, sem átti að hefjast um áramót, hefjist þess í stað í febrúar.
Kristín Sigurrós Einarsdóttir, forstöðumaður Héraðsbókasafns Skagfirðinga sat fundinn undir þessum lið.
Nefndin samþykkir samhljóða að verða við beiðni forstöðumanns að hefja laugardagsopnun bókasafnsins 7. febrúar 2026 í stað janúar 2026. Jafnframt er forstöðumanni og starfsmönnum nefndarinnar falið að auglýsa þessa þjónustuviðbót á heimasíðu sveitarfélagsins og safnsins og á samfélagsmiðlum.
Kristín Sigurrós Einarsdóttir, forstöðumaður Héraðsbókasafns Skagfirðinga sat fundinn undir þessum lið.
Nefndin samþykkir samhljóða að verða við beiðni forstöðumanns að hefja laugardagsopnun bókasafnsins 7. febrúar 2026 í stað janúar 2026. Jafnframt er forstöðumanni og starfsmönnum nefndarinnar falið að auglýsa þessa þjónustuviðbót á heimasíðu sveitarfélagsins og safnsins og á samfélagsmiðlum.
Nefndin samþykkir samhljóða að hefja laugardagsopnun frá kl. 10:30 - 14:00, frá og með janúar 2026 og felur forstöðumanni að manna opnunina innan samþykktra fjárheimilda í samræmi við umræður á fundinum.