Fara í efni

Laugardagsopnun

Málsnúmer 2508068

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 37. fundur - 25.09.2025

Lögð fram drög að útfærslu á laugardagsopnun yfir haust- og vetrarmánuðina (janúar - maí og september - desember) fyrir Héraðsbókasafnið á Sauðárkróki.

Nefndin samþykkir samhljóða að hefja laugardagsopnun frá kl. 10:30 - 14:00, frá og með janúar 2026 og felur forstöðumanni að manna opnunina innan samþykktra fjárheimilda í samræmi við umræður á fundinum.