Fara í efni

Menningarstefna sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra - Endurskoðun

Málsnúmer 2508139

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 37. fundur - 25.09.2025

Lagt fram erindi frá Berglindi Björnsdóttur verkefnastjóra fyrir hönd SSNV dags. 14. ágúst 2025, þar sem óskað er eftir afstöðu nefndarinnar um að endurskoða menningarstefnu sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra. Um er að ræða stefnu frá árinu 2016.

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefndin óskar eftir því að fá nánari upplýsingar og felur starfsmanni nefndarinnar að vinna málið áfram í takt við umræður á fundinum.