Sjómannadagurinn um helgina
09.06.2017
Fréttir
Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur um land allt um helgina og eru hátíðahöldin á Sauðárkróki á laugardeginum og á Hofsósi á sunnudeginum. Það verður ýmislegt til skemmtunar og kaffisala slysavarnafélaganna verður á sínum stað á báðum stöðum.