Forsvarsmenn Gunnars Bjarnasonar ehf. komu á fund skipulagsnefndar í gegnum fjarfundarbúnað til að kynna frumdrög að hugmyndum þeirra að breytingu á gildandi deiliskipulagi fyrir norðurhluta Freyjugötureitsins.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að taka vel í erindið og leggur því til að Gunnar Bjarnason ehf. leggi fram formlega umsókn um það svæði sem óskað er eftir samkvæmt úthlutunarreglum sveitarfélagins ásamt tímasettri framkvæmdaráætlun.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að taka vel í erindið og leggur því til að Gunnar Bjarnason ehf. leggi fram formlega umsókn um það svæði sem óskað er eftir samkvæmt úthlutunarreglum sveitarfélagins ásamt tímasettri framkvæmdaráætlun.