Fara í efni

Freyjugata - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Málsnúmer 2511082

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 87. fundur - 27.11.2025

Forsvarsmenn Gunnars Bjarnasonar ehf. komu á fund skipulagsnefndar í gegnum fjarfundarbúnað til að kynna frumdrög að hugmyndum þeirra að breytingu á gildandi deiliskipulagi fyrir norðurhluta Freyjugötureitsins.

Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að taka vel í erindið og leggur því til að Gunnar Bjarnason ehf. leggi fram formlega umsókn um það svæði sem óskað er eftir samkvæmt úthlutunarreglum sveitarfélagins ásamt tímasettri framkvæmdaráætlun.

Gestir

  • Gunnar Ingi Bjarnason
  • Bjarni Már Bjarnason