Fara í efni

Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 09_Skipulags- og byggingarmál

Málsnúmer 2506031

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 76. fundur - 12.06.2025

Lögð fram til kynningar rammaáætlun fyrir fjárhagsáætlun skipulagssviðs fyrir 2026.

Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að fela skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram í samræmi við umræður fundarins.