Fara í efni

Grunnupphæð fjárhagsaðstoðar 2026

Málsnúmer 2510154

Vakta málsnúmer

Félagsmála- og tómstundanefnd - 39. fundur - 27.10.2025

Félagsmála- og tómstundanefnd samþykkir samhljóða að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar frá 1. janúar 2026 verði reiknuð með sama hætti og verið hefur samkvæmt 9. gr. reglna þ.e. 77,1 % af atvinnuleysisbótum eins og þær voru í nóvember árið á undan. Vísað til byggðarráðs.
Anna Karitas Ingvarsdóttir Sighvats, sérfræðingur í fjármálum hjá fjármálasviði sat fundinn undir þessum lið.

Byggðarráð Skagafjarðar - 169. fundur - 05.11.2025

Máli vísað frá 39. fundi félagsmála- og tómstundanefndar þann 27. október sl., þannig bókað:
"Félagsmála- og tómstundanefnd samþykkir samhljóða að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar frá 1. janúar 2026 verði reiknuð með sama hætti og verið hefur samkvæmt 9. gr. reglna, þ.e. 77,1 % af atvinnuleysisbótum eins og þær voru í nóvember árið á undan. Vísað til byggðarráðs."

Byggðarráð samþykkir samhljóða framlögð greiðsluviðmið fyrir grunnupphæð fjárhagsaðstoðar fyrir árið 2026 og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Skagafjarðar - 43. fundur - 19.11.2025

Vísað frá 169. fundi byggðarráðs frá 5. nóvember sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
„Máli vísað frá 39. fundi félagsmála- og tómstundanefndar þann 27. október sl., þannig bókað:
"Félagsmála- og tómstundanefnd samþykkir samhljóða að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar frá 1. janúar 2026 verði reiknuð með sama hætti og verið hefur samkvæmt 9. gr. reglna, þ.e. 77,1 % af atvinnuleysisbótum eins og þær voru í nóvember árið á undan. Vísað til byggðarráðs."

Byggðarráð samþykkir samhljóða framlögð greiðsluviðmið fyrir grunnupphæð fjárhagsaðstoðar fyrir árið 2026 og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.“

Framlögð greiðsluviðmið borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.